31.8.2018 / Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna býður árlega upp á sex mánaða nám í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu fyrir sérfræðinga frá þróunarlöndum. Í ár nema 17 sérfræðingar frá níu löndum Afríku og Mið-Asíu við Landgræðsluskólann. Í heimalöndum sínum starfa þau sem sérfræðingar við háskóla, ráðuneyti, héraðsstjórnir, og rannsókna- og eftirlitsstofnanir á sviði landnýtingar- og landverndarmála. Hálfs árs námi þeirra við Landgræðsluskólann er senn að ljúka og eftir að námi þeirra lýkur, halda þau til síns heima og halda áfram störfum sínum.
Mánudaginn 4. september munu sérfræðingarnir kynna niðurstöður rannsóknarverkefna sinna á málstofu sem haldin verður á starfsstöð Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti í Reykjavík. Málstofan fer fram í Geitaskarði á 2. hæð, frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-16:00. Rannsóknarverkefnin sem kynnt verða eru fjölbreytt. Dæmi um verkefni eru: 1) Gerð og nýting moltu til landgræðslu, 2) Mat á ástandi lands við rætur Heklu og gerð landgræðsluáætlana fyrir þann hluta svæðisins í slæmu ástandi, 3) Viðhorf námuverkamanna í Gana til auðlindagjalds sem nýtt verður til landgræðslu, 4) Aðlögun að loftslagsbreytingum í Úganda séð með kynjagleraugum.
Sjá dagskrána hér fyrir neðan:
Project Seminar
Monday 3 September 2018
Venue: Geitaskarð 201, second floor, AUI Keldnaholt
10:00-10:05 Welcome by UNU-LRT Programme Director Hafdís Hanna Ægisdóttir.
10:05-10:20 Robiya Turdimatovna Nabieva (Tajikistan). Ecological restoration plan in mountainous landscapes of Iceland and Tajikistan. A Case Study in Næfurholt site in Iceland.
Supervisor: Bryndís Marteinsdóttir (SCSI), Magnús Þór Einarsson (SCSI) & Ása L. Aradóttir (AUI).
10:20-10:35 Iddrisu Latif Nasare (Ghana). Biodiversity of ground crawling arthropods under different land reclamation treatments in South Iceland.
Supervisor: Guðmundur Halldórsson (SCSI).
10:35-10:50 Nteboheleng Regina Mating (Lesotho). Availing native grass seeds for reseeding of degraded rangelands across Lesotho. Supervisor: Árni Bragason (SCSI) & Anne Bau (SCSI).
10:50-11:05 Nana Esi Assiredua Aidoo (Ghana). Assessing the perception of the posting of reclamation bond at the small-scale mining sector in Ghana: A case study of Prestea Huni Valley District of the Western Region.
Supervisor: Sjöfn Vilhelmsdóttir (UI).
11:05-11:15 Coffee break
11:15-11:30 Daginnas Batsukh (Mongolia). Stakeholder engagement strategy for protected areas – a case study of Khustai National Park in Mongolia.
Supervisor: Karl Benediktsson (UI).
11:30-11:45 Mokitjima James Tsilane (Lesotho). Assessing the effects of landscape features and grazing on vegetation condition in grazing lands of Mokhotlong District, Lesotho.
Supervisor: Isabel Barrio (AUI).
11:45-12:00 Bayarmaa Battogtokh (Mongolia). The effect of Lathyrus japonicus on soil fertility in Iceland.
Supervisor: Magnús H. Jóhannsson (SCSI).
12:00-13:00 Lunch
13:00-13:15 Mphatso Kapokosa (Malawi). Land restoration planning for mines in Malawi.
Supervisor: Sigrún María Kristinsdóttir (EFLA Engineering).
13:15-13:30 Dinnah Tumwebaze (Uganda). Assessing the perception of fringe communities on wetland management in Uganda: Case study of Rufuuha wetland, Ntungamo District.
Supervisor: Victor Pajuelo Madrigal (SVARMI).
13:30-13:45 Alex Busagwa (Uganda). Assessment of adaptation to climate change in Namayingo distric, Uganda, through a gender lens.
Supervisor: Brita Berglund (AUI).
13:45-14:00 Kubanych Tagaev (Kyrgyzstan). Assessment of community-based pasture management in the mountains of inner Tien Shan. A Case Study of Cholpon Aiyl Aimak in Naryn province, Kyrgyz Republic.
Supervisors: Björn H. Barkarson (Ministry for the Environment & Natural Resources).
14:00-14:10 Coffee break
14:10-14:25 Mihla Phiri (Malawi). Land cover mapping and change detection for Thuma area, Malawi.
Supervisors: Atli Guðjónsson (EFLA Engineering) & Jón Guðmundsson (AUI).
14:25-14:40 Birikti Sibhatu Bahta (Ethiopia). A review of strategies for building resilient soils to degradation.
Supervisor: Ólafur Arnalds (AUI).
14:40-14:55 Caroline Aboda (Uganda). Livelihood adaptation to displacement and resettlement due to oil refinery in Uganda.
Supervisor: Magnfríður Júlíusdóttir (UI).
14:55-15:05 Coffee break
15:05-15:20 Setrida Mlamba (Malawi). Factors affecting the survival of agroforestry trees in Malawi.
Supervisor: Edda Sigurdís Oddsdóttir, Icelandic Forest Service & Thamar Melanie Heijstra, (UI).
15:20-15:35 Zukhra Islamova (Uzbekistan). Use of compost as a sustainable way to restore soil fertility in Uzbekistan. A literature review for preparing recommendations for land users.
Supervisor: Úlfur Óskarsson (AUI).
15:35-15:50 Masrur Mirgharibov (Tajikistan). Improving management of degraded agricultural land in mountain areas. A literature study of possible methods for Gorno-Badakhshan Autonomous Oblast (GBAO), Tajikistan.
Supervisors: Úlfur Óskarsson (AUI) & Magnus Göransson (AUI).