Select Page

Til að sporna gegn loftslagsbreytingum af manna völdum er ekki nóg að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Niðurbrot þeirra í lofthjúpnum er það hæg að ná þarf sem mestu af aðalsökudólginum, CO2, aftur til jarðar og nota gróðurinn til að umbreyta því í lífræn efni sem er undirstaða okkar velferðar. Á blaðsíðum 8-9 í fréttabréfi alþjóðlegu jarðvegsverndarsamtakanna er stutt grein eftir Andrés Arnalds og Guðmund Halldórsson um stefnumörkun í þessum málum.

Skip to content