Select Page

Ný lög um landgræðslu

18.12.2018 / Föstudaginn 14. desember sl. urðu merk tímamót í landgræðslustarfinu. Þann dag voru samþykkt frá Alþingi ný lög um landgræðslu. Með nýjum lögum um landgræðslu eru felld úr gildi lög um sama málefni, nr. 17/1965 sem eru rúmlega 50 ára gömul. Með nýjum...

Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti fyrir árið 2019

17.12.2018 / Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Um er að ræða styrki sem veittir eru til slíkra verkefna skv. lögum nr. 91/2002 um varnir gegn landbroti. Styrkirnir eru veittir til hvers konar verkefna til varnar því að...

Styrkir úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2019

5.12.2018 / Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til félagasamtaka, bænda, sveitarfélaga og annarra umráðahafa lands. Við ákvörðun um...

Hádegisfundur á Þjóðminjasafninu á degi jarðvegs

Dagur jarðvegs er miðvikudaginn 5. desember. Af því tilefni standa Umhverfisstofnun og Landgræðslan að hádegisfundi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Fundurinn hefst kl. 12 og lýkur kl. 13. Ávörp og erindi flytja Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri...

Kveikur fjallar um endurheimt votlendis

21.11.2018 / Þátturinn Kveikur á Rúv fjallaði um loftslagsmál í gær.  Umfjöllun Kveiks ber titilinn: Af hverju að moka ofan í skurði?. Þóra Arnórsdóttir, umsjónarmaður þáttarins segir: „Umræður um loftslagsmál og skuldbindingar Íslands í þeim efnum, enda iðulega...
Skip to content