Select Page

Dagur jarðvegs er miðvikudaginn 5. desember. Af því tilefni standa Umhverfisstofnun og Landgræðslan að hádegisfundi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Fundurinn hefst kl. 12 og lýkur kl. 13. Ávörp og erindi flytja Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, Árni Bragason landgræðslustjóri, Jóhann Þórsson, Landgræðslunni, Rannveig Anna Guicharnaud, Verkís og Margrét Bragadóttir, Umhverfisstofnun. Allir velkomnir,

Skip to content