Select Page

18.6.2017 / Landgræðsla ríkisins er þátttakandi í þriggja ára fjölþjóðlegu samstarfsverkefni, ásamt aðilum frá Írlandi, Norður Írlandi, Noregi og Finnlandi, undir leiðsögn Skota, sem kallast ASCENT og hófst síðastliðið haust. Verkefnið sem er styrkt af norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins felur í sér samstarf um aukna fagþekkingu og bætt vinnunnubrögð við göngustígagerð og uppbyggingu áningastaða með náttúruvernd að leiðarljósi.

Tengill hér að neðan vísar á nýtt fréttablað ASCENT verkefnisins og ágæta samantekt um þátt Landgræðslunnar undanfarnar vikur:
http://mailchi.mp/6ce66e7cf5b4/ascent-project-issue-1-digital-newsletter

Skip to content