Select Page

18.4.2007 / Á sumardaginn fyrsta verður opið hús frá kl. 13 – 17 í Sagnagarði í Gunnarsholti.

Markmið Landgræðslunnar eru verndun gróðurs og jarðvegs og bætt landgæði. En hvernig verður þessum markmiðum náð?

Árni Bragason, landgræðslustjóri, flytur stutta fyrirlestra um ofangreint í Sagnagarði kl. 14 og aftur kl. 16 á sumardaginn fyrsta, 20. apríl.

Allir velkomnir. Kaffi á könnunni!

Kort sem sýnir leiðina í Sagnagarð

Skip to content