31.05.2016 / Nýlega var haldið námskeið fyrir kennara undir yfirskriftinni jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi. Að námskeiðinu stóðu Landgræðsla ríkisins og Menntavísindasvið Háskóla Íslands í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands og...
30.5.16 / Um þessar mundir eru bændur víða um land að vinna á jörðum sínum við uppgræðsluverkefnið „Bændur græða landið“ (BGL). Margir hafa þegar lokið áburðargjöf á uppgræðslusvæðin. Mjög mikilvægt er að bera sem fyrst á eftir að gróður fer að lifna og fært er orðið...
Í ársbyrjun 2016 fól umhverfisráðuneytið Landgræðslu ríkisins umsjón með framkvæmd endurheimtar votlendis í samræmi við sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum. Markmið er að styðja við og hvetja til endurheimtar landrænna votlendisvistkerfa. Hlutverk Landgræðslunnar er...
Árið 2012 gerðu Hrunamannahreppur og Landgræðsla ríkisins með sér samning um tilraunaverkefni með notkun á seyru til uppgræðslu. Tilraunaverkefnið var framkvæmt innan landgræðslugirðingar fremst á Hrunamannaafrétti, þangað sem seyran var flutt og felld niður með...
Til að sporna gegn loftslagsbreytingum af manna völdum er ekki nóg að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Niðurbrot þeirra í lofthjúpnum er það hæg að ná þarf sem mestu af aðalsökudólginum, CO2, aftur til jarðar og nota gróðurinn til að umbreyta því í lífræn efni...