Náttúrufræðingurinn Roger Crofts hefur í meira en þrjá áratugi átt afar farsælt samstarf við íslenska vísindamenn og opinberar stofnanir að umhverfis- og gróðurverndarmálum á Íslandi. Roger Crofts hefur skrifað fjölda greina um umhverfismál á Íslandi í dagblöð og...
4.5.2016/ Í dag var efnt til starfsmannafundar í Frægarði í Gunnarsholti og þar ávarpaði Árni Bragason, landgræðslustjóri, starfsmenn Landgræðslunnar. Eins og kunnugt er tók Árni við starfinu um nýliðin mánaðamót. Sveinn Runólfsson, fráfarandi landgræðslustjóri, kom...
4.5.2016/ Námskeiðið er haldið í kjölfar þess að Sameinuðu Þjóðir lýstu árið 2015 Ár jarðvegs. Markmið námskeiðsins er að auka faglega þekkingu og færni grunnskólakennara á jarðvegsvernd, vistlæsi og sjálfbærni sem hluti af kennslu í grunnskólum. Á Íslandi, og einnig...
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar, Nordgen í Svíþjóð. Valnefnd skipuð af ráðherra mat Árna...
Miklar áskoranir bíða okkar í umhverfismálum heimsins og velferð okkar jarðarbúa er komin undir því hvernig til tekst með að leysa þær. Mest er talað um loftslagsbreytingar af manna völdum. Þær eru mál málanna í dag. Minna fer hins vegar fyrir umræðu um ástand lands í...