31. ágúst 2015 | “Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu hefur afhent Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra niðurstöður sínar og tillögur. Starfshópurinn var skipaður af umhverfis- og auðlindaráðherra í nóvember 2013 og...
18. ágúst 2015 | Í gær luku 13 nemar Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna námsdvöl sinni hjá Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti en þar hefur hópurinn verið í átta vikur. Áður en þau fóru gróðursettu þau á annan tug reyniviðarplantna í landi sem var uppblásið...
13. júlí 2015 14:25. | Á dögunum heimsótti rektor Háskóla Sameinuðu þjóðanna, David Malone, Landgræðsluskólann og aðra skóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSÞ) til að kynna sér starfsemi skóla HSÞ á Íslandi. Landgræðsluskólinn tók á móti Malone í húsakynnum Landgræðslu...
9. júlí 2015 22:44. | Gosið í Eyjafjallajökli sýndi að birkiskógar þola ágætlega töluvert öskufall en lággróður getur orðið fyrir miklum skakkaföllum. Því er mikilvægt að stuðla að uppbyggingu skóga eða kjarrs á svæðum þar sem búast má við öskufalli. Það er hinsvegar...
8. júlí 2015 8:01. | Í vikunni sem leið voru gróðursettar birki- og lerkiplöntur í tilraunareit á Hólasandi. Markmið tilraunarinnar er að sjá hvernig molta frá Moltu ehf. í Eyjafjarðarsveit hentar sem nesti fyrir skógarplöntur í mjög rýru landi. Ef tilraunin gefst vel...