7.3.2017 / Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um landgræðslu. Um er að ræða heildarendurskoðun á lögunum en lög um landgræðslu eru frá árinu 1965. Frumvarpið felur m.a. í sér að lög um varnir gegn landbroti eru felld...
22.02.17 / Árni Bragason, landgræðslustjóri segir stór svæði hrópa á aðgerðir. Það sé vel hægt að gera fjórfalt betur en nú er gert og ýmis vannýtt tækifæri, til dæmis í allri seyrunni sem skolað er út í sjó. Þá bendi nýlegar rannsóknir til þess að uppgræðsla skili...
13.2.2017 / Hagfræðistofnun Háskóla Íslands (HHÍ) hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðuneytinu greiningarskýrslu um möguleika Íslands til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka bindingu kolefnis úr andrúmslofti. HHÍ kynnti helstu niðurstöður hennar á fundi...
6.2.2017 / Allir háskólar landsins ásamt opinberum rannsóknastofnunum og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, stóðu þann 27. janúar að stofnun „Auðnu“ – undirbúningsfélags um stofnun sameiginlegrar tækniyfirfærsluskrifstofu– eða tækniveitu – fyrir Ísland. Stefnt...
1.2.2017 / Nýlega kom út skýrslan Lífrænn úrgangur til landgræðslu – Tækifæri. Lífrænn úrgangur hefur verið notaður til uppgræðslu víða um land þar sem það hefur þótt henta m.t.t. kostnaðar og umhverfislegra þátta. En almennt má segja að lífrænn úrgangur hafi ekki...