7. nóvember 2014 |Það er sóun á dýrmætri auðlind að nýta ekki lífrænan úrgang, hverju nafni sem hann nefnist, sem áburð til landgræðslu. Fjölmargar leiðir eru til, en skort hefur á leiðbeiningar um nýtingu þessara efna við uppgræðslu örfoka lands. Bændur nýta að...