Select Page

Aukinn lofthiti mun hafa gríðarleg áhrif á uppgræðslu landsins

4.11.16 / „Eitt af því sem mig langar að gera sem landgræðslustjóri er að auka vitund fólks á fæðuöryggi og á því að við verðum að fara að búa okkur undir þær hraðfara breytingar sem eru í vændum vegna breytinga á veðurfari og hlýnunar loftslagsins. Landbúnaður er...

Rætt um uppgræðslu hjá Þorlákshöfn

12.10.2016 / Að undanförnu hefur verið rætt um uppgræðslu landsvæðis sem gengur undir nafninu Þorláksskógar og er í nágrenni Þorlákshafnar eins og nafnið bendir til. Í því sambandi hefur verið horft til samvinnu Skógræktarinnar, Landgræðslunnar, sveitarfélagsins...

Samstarfssamningur um Hekluskóga undirritaður

5.10.2016 / Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri skrifuðu í dag undir fimm ára samning um áframhaldandi endurheimt Hekluskóga.  Árleg fjárveiting til verkefnisins er 27,5...

Nemendur Stórutjarnaskóla í hlutverki vísindamanna

20.09.16 / Hvaða hlutverki gegnir jarðvegur? Af hverju skiptir máli að endurheimta jarðveg og gróður á örfoka landi? Hvernig getum við gert það? Og hvaða aðferð gefur bestan árangur á örfoka landi heima hjá okkur? Hvað hefur þetta með loftslagsbreytingar og...

Landgræðsluskólinn útskrifar ellefu sérfræðinga

15.09.16 / Í gær útskrifuðust ellefu sérfræðingar úr sex mánaða námi við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, fimm konur og sex karlar. Nemendurnir komu að þessu sinni frá Gana, Kirgistan, Lesótó, Malaví, Mongólíu, Níger og Úganda. Þetta var í fyrsta sinn sem...
Skip to content