Select Page

Hefði viljað sjá meiri árangur í gróðurverndarmálum

Í viðtali í síðasta tölublaði Bændablaðsins er rætt við Svein Runólfsson, landgræðslustjóra. Þar segir Sveinn að alltof víða hafi eyðingin enn yfirhöndina. Hann nefnir í þessu sambandi stór landsvæði við hálendisbrúnina og á hálendi landsins. „Það sem mér gremst er að...

Átta sækja um embætti landgræðslustjóra

Átta umsækjendur eru um embætti landgræðslustjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 5. mars síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor hjá Landbúnaðarháskóla Íslands Árni Bragason, forstjóri...

Hægt að núlla út stóra losunarvalda

Ef framlag stjórnvalda og einstaklinga til landgræðslu og skógræktar yrði fjórfaldað frá því sem nú er, væri hægt að binda samsvarandi magn koltvísýrings í andrúmsloftinu árið 2030 og gert er ráð fyrir að allar samgöngur og sjávarútvegur á Íslandi muni losa á þeim...

Þjóðargjöfin 1974 – 1979: Greiddum við skuldina við landið?

Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags  verður haldinn laugardaginn 27. febrúar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu, Reykjavík. Fyrir dagskrá aðalfundar flytur Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri erindi undir heitinu „Þjóðargjöfin 1974 – 1979:...
Skip to content