19.3.2018 / Fyrir um tvo milljarða króna á ári væri hægt að lyfta grettistaki í baráttunni gegn loftslagsbreytingum á Íslandi. Með því mætti binda svo mikið kolefni að mikið munaði um. Þetta kom fram í máli Árna Bragasonar landgræðslustjóra á vinnustofu Toyota á...
12.3.18 / Landbótasjóður Landgræðslunnar úthlutar árlega styrkjum til bænda og annarra umráðahafa lands til verkefna er snúa að stöðvun jarðvegsrofs, endurheimt gróðurs og jarðvegs. Árið 2017 bárust 90 umsóknir í sjóðinn en styrkur var veittur til 87 verkefna....
8.3.2018 / „Við verðum að vita hvert ástand landsins er, hvernig það er að breytast og hvaða áhrif núverandi landnýting hefur á það til að við getum brugðist við og tryggt að við séum að nýta landið á ábyrgan og sjálfbæran hátt“ sagði Bryndís Marteinsdóttir,...
2.3.2018 / Reynir Þorsteinsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar Landgræðslunnar, segir að áhugi fyrir að brjóta nýtt land til ræktunar hafi aukist hér á landi. Í eigu stofnunarinnar er land sem hæglega má nota í þessum tilgangi og því hefur Landgræðslan ákveðið að...
26.2.2018 / Nýlega kom út ársskýrsla um verkefni Landgræðslunnar Bændur græða landið fyrir árið 2017. Bændur græða landið er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og landeigenda um stöðvun rofs og uppgræðslu heimalanda. Landgræðslan styrkir bændur um 85% af verði...
7.2.2018 / Aukið virði landafurða er viðfangsefni Landsýnar, árlegs fræðaþings landbúnaðarins, sem haldið verður í Salnum Kópavogi föstudaginn 23. febrúar. Að þinginu standa nokkrar stofnanir og fyrirtæki sem tengjast landbúnaði, Matís, Hafrannsóknastofnunin,...