15.5.2017 / Sagnagarður, fræðslu- og kynningarsetur Landgræðslunnar í Gunnarsholti, verður opinn í sumar. Aðgangur er ókeypis – þó með þeirri undantekningu að greiða þarf gjald ef óskað er leiðsagnar. Í Sagnagarði í Gunnarsholti er sögu gróður- og...
15.5.2017 / Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að ráðast í átak í landvörslu í sumar. Verður 160 milljónum veitt aukalega til landvörslu á stöðum í náttúru Íslands sem fjölsóttir eru af ferðamönnum. Um er að ræða 70% aukningu...
8.5.2017 / Út er komin lokaskýrsla verkefnisins „GróGos – Mat á hættu á síðkominni dreifingu gosefna“. Það er hluti af heildarhættumati vegna eldgosa á Íslandi (GOSVÁ). Verkefnið er styrkt af Ofanflóðasjóði. Verkefninu var ætlað að þróa aðferðir til að meta...
7.5.2017 / Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna hefur, ásamt samstarfsaðilum, þróað netnámskeið um þau tækifæri sem landgræðsla skapar til að stuðla að sjálfbærri þróun. Námskeiðið nefnist Landscape Restoration for Sustainable Development: a Business Approach....
30.4.2017 / Ferðafélag Íslands, í tilefni af 90 ára afmæli sínu, og Landgræðslan boða til málþings um hlutverk útivistarfélaga og ferðaþjónustunnar í að vernda og tryggja aðgengi að náttúrunni. Málþingið verður haldið fimmtudaginn 4. maí kl. 15-17 í sal Ferðafélags...
19.4.2017 / Þrjár fyrstu greinarnar í hefti 30/2017 af alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences voru að koma út. Þessar þrjár mjög áhugaverðu greinar fjalla um ólík efni og hægt er að nálgast ritið með því að smella hér. Fyrsta greinin nefnist á...