Mosa er að finna í nánast öllum vistkerfum jarðar og hafa þeir tekið þátt í mótun og þróun þeirra í að minnsta kosti 450 milljón ár. Í dag eru til meira en 20.000 mosategundir sem flokkast í þrjár fylkingar, það er baukmosa (Bryophyta 14.000 teg.), soppmosa...
17. nóvember 2015. – Hver er tilgangurinn með landgræðslu? Ef landgræðslulögin frá 1965 eru lesin þá kemur greinilega fram að tilgangurinn með starfi Landgræðslunnar er að búa til nytjaland; beitarland fyrir búfé. Með tímanum höfum við hins vegar séð að...
Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Um er að ræða styrki sem veittir eru til slíkra verkefna skv. lögum nr. 91/2002 um varnir gegn landbroti. Styrkirnir eru veittir til hvers konar verkefna til varnar því að vatnsföll eyði...
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði fyrr á árinu starfshóp til að skoða leiðir til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu, með það að markmiði að efla stofnanakerfi ráðuneytisins á sviði verndunar og sjálfbærrar...
Ríkissjóður hefur frá hruni veitt rúmar 600 milljónir króna í styrki til bænda til að græða upp eignarlönd þeirra. Samvinnuverkefni Landgræðslu ríkisins og bænda, Bændur græða landið, kostaði ríkissjóð um 80 milljónir króna í fyrra.Fréttablaðið fjallaði á laugardaginn...