„Sauðfjárrækt á Íslandi er sérstæð að því leyti að tilkostnaður vegna langrar vetrarfóðrunar er hér meiri en gerist víðast hvar annars staðar í heiminum. Hraður vöxtur á hinum stuttu sumrum er beinlínis skilyrði þess að búin geti skilað góðum arði. Meiri kröfur eru...
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað verkefni um endurheimt votlendis í samræmi við sóknaráætlun í loftslagsmálum. Landgræðslu ríkisins hefur verið falið að annast framkvæmdina í samræmi við tillögur samráðshóps um endurheimt...
„Auðvitað vildi ég að við hefðum náð miklu lengra í átt til sjálfbærrar landnýtingar búfjár á öllu landinu. Stærsta hindrunin á þeirri vegferð tel ég vera að við tölum alls ekki „sama tungumálið“. Það er himinn og haf á milli þess hvernig margir bændur og ykkar samtök...
»Með nýju lögunum fáum við svigrúm til þess að setja meiri kraft í uppbyggingu og yfirsýn verður skýrari, segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra í samtali við Morgunblaðið í dag. Skömmu fyrir páska samþykkti Alþingi ný lög um langatímaáætlun við...
“Ljóst er að gríðarleg vinna er framundan á landsvísu við uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða, gönguleiða og ferðaleiða í víðari merkingu. Verkefnið er brýnt því umhverfisáhrif ört vaxandi ferðaþjónustu eu komin í flokk með alvarlegastu umhverfisvandamálum...