Tveir Lesótómenn, konur, eru meðal nemenda í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem hóf fyrir skömmu árlegt sex mánaða námskeið. Aldrei áður hefur fólk frá Lesótó verið meðal nemenda skólans. Lesótó er lítið land, inni í miðri Suður-Afríku, og þar eru um tvær...
Í viðtali í síðasta tölublaði Bændablaðsins er rætt við Svein Runólfsson, landgræðslustjóra. Þar segir Sveinn að alltof víða hafi eyðingin enn yfirhöndina. Hann nefnir í þessu sambandi stór landsvæði við hálendisbrúnina og á hálendi landsins. „Það sem mér gremst er að...
Átta umsækjendur eru um embætti landgræðslustjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 5. mars síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor hjá Landbúnaðarháskóla Íslands Árni Bragason, forstjóri...
Nemendur í umhverfis- og auðlindafræði í Háskóla Íslands komu í vettvangsferð í Gunnarsholt þann 17. mars síðastliðinn, ásamt kennara sínum Mariana Tamayo lektor. Hópurinn fór fyrst í Sagnagarð þar sem Guðmundur Halldórsson, rannsóknastjóri Landgræðslunnar, kynnti...
Á dögunum auglýsti umhverfis- og auðlindaráðuneytið embætti landgræðslustjóra laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars nk. Valnefnd skipuð þremur einstaklingum mun meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til umhverfis- og auðlindaráðherra,...