Select Page

Hægt að núlla út stóra losunarvalda

Ef framlag stjórnvalda og einstaklinga til landgræðslu og skógræktar yrði fjórfaldað frá því sem nú er, væri hægt að binda samsvarandi magn koltvísýrings í andrúmsloftinu árið 2030 og gert er ráð fyrir að allar samgöngur og sjávarútvegur á Íslandi muni losa á þeim...

Þjóðargjöfin 1974 – 1979: Greiddum við skuldina við landið?

Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags  verður haldinn laugardaginn 27. febrúar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu, Reykjavík. Fyrir dagskrá aðalfundar flytur Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri erindi undir heitinu „Þjóðargjöfin 1974 – 1979:...

Náttúruvá í Rangárþingi

Rangárvallasýsla og nágrannasveitir hennar eru markaðar af aldalangri sögu náttúruhamfara. Á svæðinu eru einhver virkustu eldstöðvakerfi landsins og hraunflæði, öskufall og hamfarahlaup hafa mótað ásýnd landsins og byggðaþróun. Á málþinginu Náttúruvá í Rangárþingi sem...

Beitarþol er löngu úrelt hugtak

“Það er út í hött að reikna beitarþol á stórum og smáum gróðureyjum umluktum auðnum og landi með miklu jarðvegsrofi eins og á afréttum gosbeltisins, því þar gengur sauðfé ekki nema að litlu leyti. Sauðféð sækir í beit á nýgræðingi sem er að berjast við að nema...

Beitarþol er löngu úrelt hugtak

Það er talið fræðilega hægt að reikna út beitarþol á algrónu einsleitu landi í meðalárferði. Það er samt alls ekki hægt að reikna út beitarþol fyrir illa gróna afrétti og önnur röskuð beitilönd, þar sem uppblástur er til staðar, eins og raunin er á nær öllum afréttum...
Skip to content