Select Page

Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla – Uppfærsla landbótaáætlana

“Matvælastofnun vekur athygli bænda sem taka þátt í gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu á að frestur til að uppfæra landbótaáætlanir er til 1. mars nk. sbr. bráðabirgðaákvæði í reglugerð nr. 536/2015 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu. Landbótaáætlun skv. 15. gr....

Nýtt BGL fréttabréf er komið út

5.2.2016 / “Samstarfsverkefnið Bændur græða landið er öflugt uppgræðsluverkefni sem byggir á samstarfi Landgræðslunnar við bændur og landeigendur um allt land. Það þarf vart að tíunda að árangurinn er víðast mjög góður og fjölmargir hafa bætt lönd sín og breytt...

Gunnlaugsskógur í Gunnarsholti

Bændur í Skaftafelli í Öræfum gáfu Sandgræðslu Íslands nokkuð magn af birkifræi haustið 1938. Því var sáð vorið eftir við hraunbrún norðan við Gunnarsholt. Var það svæði síðar var nefnt Gunnlaugsskógur. Einnig var hluta þess sáð í landgræðslusvæði við Stóra Klofa í...
Skip to content