Select Page

Lúpína þekur um 5,8% af landi Mosfellsbæjar

Síðasta vetur barst Landgræðslunni beiðni frá Mosfellsbæ um að kortleggja útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils í landi Mosfellsbæjar. Verkefninu lauk í sumar og var fjallað um skýrsluna á bæjarstjórnarfundi Mosfellsbæjar 9. september. Skýrsla Landgræðslunnar og...

Samstarfssamningur um nýtingu seyru til landgræðslu

28.1.16   Í gær var undirritaður samstarfssamningur Landgræðslunnar og nokkurra sveitarfélaga á Suðurlandi um nýtingu á seyru til landgræðslu. Sveitarfélögin sem koma að þessum samningi eru Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og...

Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis)

Alaskalúpína á uppruna sinn að rekja til Alaska og tilheyrir ætt belgjurta. Belgjurtir hafa þá sérstöðu meðal plantna að lifa í sambýli við bakteríur. Bakteríurnar (af ættkvíslinni Rhizobium) mynda hnýði á rótum belgjurtanna og vinna köfnunarefni úr andrúmsloftinu sem...

Melgresi (Leymus arenarius)

Melgresi er stórgert hávaxið gras sem vex á strandsvæðum um allt land. Það vex einnig inn til landsins á Suðurlandi og norðan Vatnajökuls til stranda. Kjörlendi þess eru foksandar, sandorpin hraun og fjörur. Það þrífst best í hæfilegu sandfoki og myndar melhóla....

Gróðurframvinda í Skaftáreldahrauni og áhrif hraungambra

Frumframvinda ræðst af ýmsum ólífrænum og lífrænum þáttum. Oft skapa fyrstu landnemar hagstæð skilyrði fyrir nýjar tegundir en óhagstæðar fyrir uppvöxt eigin afkvæma. Stundum virðast landnemar hamla frekari framvindu. Slík hömlunaráhrif eru þekkt í...
Skip to content