Við gróður- og jarðvegseyðingu tapast mikið af jarðvegskolefni (C). Við uppgræðslu og endurheimt á rofnu landi eykst gróðurþekja aftur og búast má við því að C taki aftur að bindast í jarðvegi. Þessi rannsókn var hluti af stærra rannsóknarverkefni sem hét KolBjörk....
Jarðvegsrof verður þegar gróður lætur undan síga og gróðurþekjan opnast. Gróðurkápa verndar landið fyrir jarðvegsrofi, en á gróðurvana landi eiga vindur og vatn greiða leið að yfirborði jarðvegs og mikil hætta verður á að hann blási eða skolist burt. Jarðvegsrof...
Ör fjölgun ferðamanna hefur mikil áhrif á gróður og ásýnd landsins en fáar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum ferðamanna á gróður og jarðveg. Skortur er á heildarskipulag eða stefnumótun í uppbyggingu gönguleiða og göngustíga en vissulega hafa sveitarfélög,...
Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um sjálfbæra þróun styrkir alþjóðlega ráðstefnu um búfjárbeit á Norðurlöndunum sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík 12.-15. september á vegum norræna genabankansNordGen í samstarfi við Landgræðslu ríkisins. Litið verður á beit í...
14. janúar 2016. Landbrot af völdum sjávar heldur stöðugt áfram í fjörunni fyrir framan Vík. Það styttist því stöðugt í að sjórinn verði búinn að brjóta niður sandfoksvarnir Landgræðslunnar og Fjörulallanna í Vík. En stofnunin hefur á undanförnum áratugum unnið að því...