Select Page

Landgræðsluverðlaunin veitt bændum í Núpasveit og Þistilfirði

30.11.2017 / Landgræðsluverðlaunin 2017 voru afhent  á opnum fundi um landgræðslumál í Skúlagarði í Kelduhverfi fyrr í vikunni.  Verðlaunin voru veitt ábúendum  á Snartastöðum í Núpasveit og Laxárdal í Þistilfirði.  Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum...

110 ár frá samþykkt laga um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands

22.11.2017 / Á þessu ári eru 110 ár liðin síðan Alþingi Íslendinga samþykkti lög um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands. Það er almennur skilningur að þessi lagasetning hafi í senn bjargað þeim skógarleifum sem eftir voru á landinu og stuðlað að því að ráðist var...

Ráðstefna um kolefnisbindingu

16.11.2017 / Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu verður haldin í Bændahöllinni í Reykjavík þriðjudaginn 5. desember. Meðal annarra heldur írski sérfræðingurinn Eugene Hendrick erindi um aðgerðir sem Írar hafa ráðist í til þess að binda kolefni með breyttri...

Landsmenn hvattir til að safna fræi á Degi íslenskrar náttúru

12.9.2017 / Dagur íslenskrar náttúru er á laugardag, 16. september. Dagurinn verður almennur fræsöfnunardagur og landsmenn eru hvattir til að safna fræi af trjám, einkum birki, og stuðla þannig að útbreiðslu skóglendis á landinu. Mikið fræ er á birki um allt land...
Skip to content