Select Page

Fundað um sjávarkamb í Þorlákshöfn

10. júní 2015 18:39. | Fyrr í dag var efnt til fundar í Þorlákshöfn um Kambinn, sem er hár sjávarkambur milli Óseyrarbrúar og Þorlákshafnar. Í hálfa öld hafa milljónir rúmmetra af sandi fokið upp úr fjörunni og bundist í melgrasinu við ströndina með þeirri afleiðingu...

Tveir fyrirlestrar á Kaffi Loka á morgun

9. júní 2015 11:59. | Á morgun, miðvikudag 10.júní kl.12, verður haldinn þriðji fundur á Kaffi Loka á Skólavörðuholti í fyrirlestraröðinni: Moldin er mikilvæg – Örfyrirlestraröð fyrir upptekið fólk! Tvö erindi verða haldin um moldina og mikilvægi hennar innan...

Kalt vor og upphaf beitar

9. júní 2015 13:28. | Vorið hefur verið óvenju kalt svo gróður er nú mun seinni til en í venjulegu árferði. Því er nauðsynlegt að seinka beit á úthaga eins og tök eru á til að vernda gróður og forðast gróðurskemmdir. Gróður er afar viðkvæmur fyrir beit þegar hann er...

Jarðvegur er undirstaða lífsins

5. júní 2015 10:02. |Jarðvegur er undirstaða allrar matvælaframleiðslu á þurrlendi jarðar. Gróður þrífst ekki án jarðvegs og jarðvegur verður ekki til án gróðurs. 120 þúsund ferkílómetrar af ræktarlandi tapast á heimsvísu á hverju ári vegna landhnignunar og...

Fyrstu skref til eflingar skógræktar og landgræðslu

4. júní 2015 9:09. | „Aukið hefur verið við framkvæmdir í skógrækt og landgræðslu á árinu með 20 milljóna króna fjárframlagi ríkisins sem skipt verður jafnt á milli greinanna tveggja. Í tengslum við fjárlagavinnu 2016 hefur Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og...
Skip to content