18. febrúar 2015 | Rótarýklúbbur Rangæinga, í samstarfi við Lögreglustjórann á Suðurlandi, boðar til málþings í Gunnarsholti26. febrúar þar sem fjallað verður um uppbyggingu ferðaþjónustu á Suðurlandi með öryggi ferðalanga og náttúruvernd að leiðarljósi. Málþingið er...
10. febrúar 2015 | Á dögunum kom út ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt. Nú eru liðin 15 ár síðan Landgræðslan tók að sér að annast landnýtingarþátt gæðastýringar í hrossarækt. Verkefnið snýst um að þeir hrossabændur sem þess óska, fái staðfest með formlegum hætti...
27. janúar 2015 | Áður auglýstur umsóknarfrestur um styrki til varna gegn landbroti er nú framlengdur til 20. febrúar 2015. Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Um er að ræða styrki sem veittir eru til slíkra verkefna skv....
26. janúar 2015 | Í fréttum Ríkisútvarpsins í hádeginu í dag sagði að Landgræðsla ríksins hefði lagt áherslu á að virkjað væri við Hagavatn. Af því tilefni skal það áréttað að það er ekki hlutverk Landgræðslunnar að segja til um hvort eða hvar sé rétt að virkja. Hins...
5. janúar 2015 | Fyrsta Evrópuráðstefnan um leiðir til að efla starf bænda og almennings í vernd og endurreisn landgæða var haldin nýverið á Spáni (First European Land Stewarship Congress). Sunnu Áskelsdóttur og Andrési Arnalds var boðið að segja þar frá frá...