Select Page

FARARHEILL eða FEIGÐARFLAN – öryggi ferðamanna og náttúruvernd

18. febrúar 2015 | Rótarýklúbbur Rangæinga, í samstarfi við Lögreglustjórann á Suðurlandi, boðar til málþings í Gunnarsholti26. febrúar þar sem fjallað verður um uppbyggingu ferðaþjónustu á Suðurlandi með öryggi ferðalanga og náttúruvernd að leiðarljósi. Málþingið er...

Ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt er komin út

10. febrúar 2015  | Á dögunum kom út ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt. Nú eru liðin 15 ár síðan Landgræðslan tók að sér að annast landnýtingarþátt gæðastýringar í hrossarækt. Verkefnið snýst um að þeir hrossabændur sem þess óska, fái staðfest með formlegum hætti...

Ráðstefna um leiðir til að virkja fólk til landgræðslu

5. janúar 2015  | Fyrsta Evrópuráðstefnan um leiðir til að efla starf bænda og almennings í vernd og endurreisn landgæða var haldin nýverið á Spáni (First European Land Stewarship Congress). Sunnu Áskelsdóttur og Andrési Arnalds var boðið að segja þar frá frá...
Skip to content