Select Page

Vinna hafin við frumvarp að lögum um landgræðslu

28. nóvember 2014 | Print | Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við frumvarp að nýjum lögum um landgræðslu. Núgildandi lög voru staðfest 24. apríl 1965. Margt hefur breyst í okkar samfélagi síðan og hefur lengi verið talin ástæða til að...

Uppgræðsla sendins hrauns

12. nóvember 2014 |Landgræðslan hefur unnið að uppgræðslu sendins hrauns í Koti á Rangárvöllum sl. tvö ár í samstarfi við Landsvirkjun. Til uppgræðslunnar hefur verið notað kjötmöl, grasfræ og melgresi þar sem Hekluvikurinn var óárennilegastur. Alls hefur verið unnið...

Aukin nýting á lífrænum áburði til landgræðslu

7. nóvember 2014  |Það er sóun á dýrmætri auðlind að nýta ekki lífrænan úrgang, hverju nafni sem hann nefnist, sem áburð til landgræðslu. Fjölmargar leiðir eru til, en skort hefur á leiðbeiningar um nýtingu þessara efna við uppgræðslu örfoka lands. Bændur nýta að...
Skip to content