Select Page

Vistkerfi og öskufall

8.5.2017 / Út er komin lokaskýrsla verkefnisins „GróGos – Mat á hættu á síðkominni dreifingu gosefna“. Það er hluti af heildarhættumati vegna eldgosa á Íslandi (GOSVÁ). Verkefnið er styrkt af Ofanflóðasjóði.  Verkefninu var ætlað að þróa aðferðir til að meta...

Öxlum ábyrgð – Hvað get ég gert? Málþing um ábyrga ferðamennsku

30.4.2017 / Ferðafélag Íslands, í tilefni af 90 ára afmæli sínu, og Landgræðslan boða til málþings um hlutverk útivistarfélaga og ferðaþjónustunnar í að vernda og tryggja aðgengi að náttúrunni. Málþingið verður haldið fimmtudaginn 4. maí kl. 15-17 í sal Ferðafélags...

Nýjar greinar komnar út í Icelandic Agricultural Sciences

19.4.2017 / Þrjár fyrstu greinarnar í hefti 30/2017 af alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences voru að koma út. Þessar þrjár mjög áhugaverðu greinar fjalla um ólík efni og hægt er að nálgast ritið með því að smella hér.   Fyrsta greinin nefnist á...

Opið hús í Sagnagarði á sumardaginn fyrsta

18.4.2007 / Á sumardaginn fyrsta verður opið hús frá kl. 13 – 17 í Sagnagarði í Gunnarsholti. Markmið Landgræðslunnar eru verndun gróðurs og jarðvegs og bætt landgæði. En hvernig verður þessum markmiðum náð? Árni Bragason, landgræðslustjóri, flytur stutta...
Skip to content