Select Page

Nýr hópur í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

28.3.2017 / Um miðjan mars hóf nýr hópur nám í árlegu 6-mánaða námi í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Að Landgræðsluskólanum standa Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðsla ríkisins, utanríkisráðuneytið og Háskóli...

Auglýst eftir umsóknum um styrki til endurheimtar votlendis

23.3.2017 / Landgræðsla ríkisins fer með umsjón framkvæmdar endurheimtar votlendis í samræmi við sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum. Markmið er að styðja við og hvetja til endurheimtar landrænna votlendisvistkerfa. Hlutverk Landgræðslunnar er að veita leiðbeiningar,...

Áætlun um mat á gróðurauðlindum

14.3.2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Bændasamtök Íslands, Landgræðsla ríkisins og Landssamtök sauðfjárbænda, hafa gert með sér samkomulag til 10 ára um um mat á gróðurauðlindum. Markmið verkefnisins er tvíþætt. Annars vegar að skila með reglubundnum hætti...

Tvær nýjar skýrslur

13.3.2017 / Nýlega kom út ársskýrsla fyrir Verkefnið Bændur græða landið. BGL er samstarfsverkefni Lr og bænda um stöðvun rofs og uppgræðslu lands og áburði og fræi. Lr styrkir bændur um 85% af verði þess áburðar sem dreift er auk þess að útvega fræ þar sem þess þarf....
Skip to content