Select Page

Asparskógurinn í Gunnarsholti

Í þessari ritgerð Sæmundar Sveinssonar  og Ólafar Sæmundardóttur er gerð grein fyrir sögu skógræktar í Gunnarsholti, höfuðstöðvum Landgræðslu ríkisins. Sú saga hefst er birkifræi er sáð vorið 1939 í fyrsta landgræðsluskóginn á Íslandi. Hann hefur verið nefndur...

Héraðsfulltrúi óskast til starfa

4.1.2017 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða héraðsfulltrúa með aðalstarfssvæði í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum með aðsetur á Húsavík. Hann þarf að hafa sveigjanleika og vera tilbúinn til að taka þátt í þróun starfsins og breytingum sem kunna að verða á...

Starf sviðsstjóra Landverndarsviðs

4.1.2017 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða sviðsstjóra Landverndarsviðs. Starfsstöð sviðsstjóra er í Gunnarsholti. Landgræðsla ríkisins er þekkingar- og þjónustustofnun. Markmið hennar eru verndun gróðurs og jarðvegs og bætt landgæði. Stofnunin starfar...

Höfðingleg gjöf til Landgræðslunnar

2.1.2017 / Á liðnu ári lést Ragnar Haraldsson, sjómaður. Í erfðaskrá sinni ánafnaði hann Landgræðslu ríkisins umtalsverðri fjárhæð eða um 15 milljónum króna. Ragnar útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hvanneyri en var sjómaður lengst af og starfaði hjá Eimskipafélaginu...

Auglýst eftir umsóknum um styrki vegna landbrots

15.12.2016 / Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk skv. lögum um varnir gegn landbroti að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi, landkostum eða mannvirkjum með Vörnum gegn landbroti af völdum fallvatna. Landgræðslan auglýsir nú eftir umsóknum...
Skip to content