6. nóvember 2015. Umhverfisráðherra- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti landgræðsluverðlaunin við hátíðlega athöfn í Gunnarsholti í gær. Verðlaunin eru árlega veitt einstaklingum, félagasamtökum og skólum sem unnið hafa að landgræðslu og landbótum....
30. október 2015 | Náttúra Íslands er hornsteinn vaxandi ferðaþjónustu, atvinnugreinar sem færir landsmönnum mestan erlendan gjaldeyrir. En geta markmið verndar og nýtingar farið saman? Hvernig er unnt að efla starf stjórnvalda, hagsmunaaðila og almennings í verndun...
17. nóvember 2015. – Hver er tilgangurinn með landgræðslu? Ef landgræðslulögin frá 1965 eru lesin þá kemur greinilega fram að tilgangurinn með starfi Landgræðslunnar er að búa til nytjaland; beitarland fyrir búfé. Með tímanum höfum við hins vegar séð að...
17. september 2015 / Starfsmenn Landgræðslunnar (Lr), þau Kristín Svavarsdóttir, Jóhann Þórsson og Ágústa Helgadóttir sóttu nýverið heimsþing vistheimtarfræða (Society for Ecological Restoration), sem haldið var í Manchester á Englandi. Auk þess sóttu þingið starfmenn...
17. september 2015 | Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti ávarp í hátíðarathöfn sem haldin var í tilefni Dags íslenskrar náttúru í gær, 16. september. Dagur íslenskrar náttúru var að þessu sinni haldinn hátíðlegur í fimmta sinn. Í ræðu sinni...
7. september 2015 / Í liðinni viku var haldinn vinnufundur í evrópska COST-verkefninu „Connecteur” í Gunnarsholti. Þátttakendur voru alls 24 og komu frá 13 löndum. Connecteur COST verkefnið gengur meðal annars út á að skoða flæði vatns innan vistkerfa og þá...