14.6.2016 / Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að setja á fót nefnd sem falið verður að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu. Nefndin á að draga saman helstu sjónarmið og fyrirliggjandi þekkingu er varðar nýtingu og...
9.6.2016 / Ný kortasjá hefur verið opnuð á vefsíðu Landgræðslunnar. Kortasjáin sýnir helstu landgræðslusvæði þar sem uppgræðsla er stunduð og Landgræðslan kemur að á einn eða annan hátt. Einnig landgræðslugirðingar, aðgerðasvæði þar sem Landgræðslan vann að uppgræðslu...
31.05.2016 / Nýlega var haldið námskeið fyrir kennara undir yfirskriftinni jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi. Að námskeiðinu stóðu Landgræðsla ríkisins og Menntavísindasvið Háskóla Íslands í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands og...
30.5.16 / Um þessar mundir eru bændur víða um land að vinna á jörðum sínum við uppgræðsluverkefnið „Bændur græða landið“ (BGL). Margir hafa þegar lokið áburðargjöf á uppgræðslusvæðin. Mjög mikilvægt er að bera sem fyrst á eftir að gróður fer að lifna og fært er orðið...
Í ársbyrjun 2016 fól umhverfisráðuneytið Landgræðslu ríkisins umsjón með framkvæmd endurheimtar votlendis í samræmi við sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum. Markmið er að styðja við og hvetja til endurheimtar landrænna votlendisvistkerfa. Hlutverk Landgræðslunnar er...
Árið 2012 gerðu Hrunamannahreppur og Landgræðsla ríkisins með sér samning um tilraunaverkefni með notkun á seyru til uppgræðslu. Tilraunaverkefnið var framkvæmt innan landgræðslugirðingar fremst á Hrunamannaafrétti, þangað sem seyran var flutt og felld niður með...