Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra afhenti Landgræðslunni í gær, sumardaginn fyrsta, umhverfisverðlaun Ölfus við hátíðlega athöfn á Reykjum í Ölfusi í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands. Þetta var í 6. sinn sem Sveitarfélagið Ölfus veitir þessi verðlaun...
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að veita nokkrum sveitarfélögum og stofnunum fjárstyrk af óskiptum fjárheimildum ríkisins á árinu 2016 til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum þeirra...
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað verkefni um endurheimt votlendis í samræmi við sóknaráætlun í loftslagsmálum. Landgræðslu ríkisins hefur verið falið að annast framkvæmdina í samræmi við tillögur samráðshóps um endurheimt...
„Auðvitað vildi ég að við hefðum náð miklu lengra í átt til sjálfbærrar landnýtingar búfjár á öllu landinu. Stærsta hindrunin á þeirri vegferð tel ég vera að við tölum alls ekki „sama tungumálið“. Það er himinn og haf á milli þess hvernig margir bændur og ykkar samtök...
»Með nýju lögunum fáum við svigrúm til þess að setja meiri kraft í uppbyggingu og yfirsýn verður skýrari, segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra í samtali við Morgunblaðið í dag. Skömmu fyrir páska samþykkti Alþingi ný lög um langatímaáætlun við...
Tveir Lesótómenn, konur, eru meðal nemenda í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem hóf fyrir skömmu árlegt sex mánaða námskeið. Aldrei áður hefur fólk frá Lesótó verið meðal nemenda skólans. Lesótó er lítið land, inni í miðri Suður-Afríku, og þar eru um tvær...