22.11.2017 / Á þessu ári eru 110 ár liðin síðan Alþingi Íslendinga samþykkti lög um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands. Það er almennur skilningur að þessi lagasetning hafi í senn bjargað þeim skógarleifum sem eftir voru á landinu og stuðlað að því að ráðist var...
16.11.2017 / Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu verður haldin í Bændahöllinni í Reykjavík þriðjudaginn 5. desember. Meðal annarra heldur írski sérfræðingurinn Eugene Hendrick erindi um aðgerðir sem Írar hafa ráðist í til þess að binda kolefni með breyttri...
6.11.2017 / Í sumar gerðu sveitarfélagið Bláskógabyggð og Mountaineers of Iceland, með sér samning um uppgræðslu lands í Hólalandi sem er jörð í eigu hins fyrrnefnda. Hólaland er í Árnessýslu, rétt suðaustan við Sandá. Mountaineers er ferðaþjónustufyrirtæki sem...
12.9.2017 / Dagur íslenskrar náttúru er á laugardag, 16. september. Dagurinn verður almennur fræsöfnunardagur og landsmenn eru hvattir til að safna fræi af trjám, einkum birki, og stuðla þannig að útbreiðslu skóglendis á landinu. Mikið fræ er á birki um allt land...
6.9.2017 / Fyrir skömmu rituðu þeir Árni Bragason, landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, bréf til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, landbúnaðarráðherra um yfirvofandi samdrátt í sauðfjárframleiðslu og mögulega aðkomu Landgræðslunnar og...
16.8.2107 / Landgræðsla ríkisins og Katla jarðvangur undirrituðu fyrr í vikunni samkomulag með það að markmiði að auka, samhæfa og treysta samstarf stofnananna um sameiginleg verkefni. Tilgangur samstarfsyfirlýsingarinnar er að ná fram samlegðaráhrifum með auknu...