Select Page

Námskeið fyrir kennara um jarðveg, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni

7.5.2018 / Laugardaginn 26. maí verður efnt til NaNO námskeiðs um jarðveg, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni. Kennt verður í húsnæði Landbúnaðarháskóla Íslands, Árleyni 22, Keldnaholti í Reykjavík. Boðið verður uppá kaffiveitingar og léttan hádegisverð. Markmið...

Landgræðslan endurheimtir votlendi í Fjarðabyggð

   4.5.2018 / Á vegum Landgræðslu ríkisins er að hefjast endurheimt á 60 hektara votlendi í Fjarðabyggð. Verkefnið felur einnig í sér vöktun á breytingum sem verða á svæðinu við þessa aðgerð. Þá er ætlunin að útbúa tilheyrandi fræðsluefni fyrir grunnskólanema og...

Landgræðsluverðlaunin afhent á ársfundi Landgræðslunnar

27.4.2018 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2018 afhent á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta var í 28. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að...

Ársfundur Landgræðslu ríkisins 2018

Ársfundur Landgræðslu ríkisins 2018 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. apríl kl. 14:00-16:30. Dagskrá: 14:00 Setning fundar 14:05 Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra 14:25 Starfsemi Landgræðslunnar 2017 og horft fram...
Skip to content