Select Page

Kanna atferli sauðfjár í sumarhögum með GPS-staðsetningartækjum

17.8.2018 / Í vor dreifði Bryndís Marteinsdóttir, verkefnis stjóri GróLindar, staðsetningartækjum til sauðfjárbænda sem þeir settu á lambær. Síðustu tíu tækin voru sett á lambær í eigu Kristins Guðnasonar í Árbæjarhjáleigu. Alls voru 118 staðsetningartæki sett á...

ASCENT á ferð og flugi

10.7.2018 / Fyrir skömmu tók Landgræðslan á móti samstarfsfélögum frá Mourne Heritage Trust á Norður Írlandi. Heimsóknin er liður í ASCENT verkefninu, (Apply Skills and Conserve our Environment with New Tools), sem felur í sér þekkingarmiðlun til að auka fagmennsku...

Austfirskt fullveldi – sjálfbært fullveldi?

29.06.2018 / Austurbrú í samstarfi við átta austfirskar mennta-, menningar- og rannsóknastofnanir stendur fyrir athyglisverðu verkefni á Austurlandi en í því er m.a. tekin fyrir spurningin „Hvað eiga fullveldi og sjálfbærni sameiginlegt.“  Verkefnið er unnið í tilefni...

Votlendissjóður með fund í Fjarðabyggð

Votlendissjóðurinn, í samstarfi við Fjarðabyggð, Náttúrustofu Austurlands og Landgræðslu ríkisins stendur fyrir fundi um endurheimt votlendis í Fjarðabyggð miðvikudaginn 27. júní nk. kl. 17:15.  Á fundinum mun Eyþór Eðvarðsson, stjórnarformaður Votlendissjóðsins,...

Meistararitgerð í skógfræði

28.5.2018 / Miðvikudaginn 30. maí næstkomandi ver Guðríður Baldvinsdóttir meistararitgerð sína í skógfræði við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og...
Skip to content