Select Page

Þorláksskógar: Landgræðslu- og skógræktarverkefni á Hafnarsandi

11.4.2018 / Mánudaginn 16. apríl verður íbúafundur í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn. Fundurinn hefst kl. 17:00 og honum lýkur kl.  18:30. Rætt verður um verkefnið Þorláksskóga sem byggist á samningi milli Sveitarfélagsins Ölfuss, Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar....

Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn

9.4.2018 / Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps og Magnús  Jóhannsson fulltrúi Landgræðslu ríkisins rituðu undir viljayfirlýsingu...

Nýr hópur af nemum við Landgræðsluskólann

3.4.2018 / Nýr hópur nema hefur hafið nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSþ) en skólinn er hýstur af Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við Landgræðslu ríkisins. Í ár eru nemarnir alls 17 og koma frá níu löndum í Afríku og Asíu. Nemarnir eru...

Ársfundur Landgræðslu ríkisins 2018

Ársfundur Landgræðslu ríkisins 2018 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. apríl kl. 14:00-16:30. Dagskrá: 14:00 Setning fundar 14:05 Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra 14:25 Starfsemi Landgræðslunnar 2017 og horft fram...

Hvetur loftslagshreyfinguna til að taka höndum saman

19.3.2018 / Fyrir um tvo milljarða króna á ári væri hægt að lyfta grettistaki í baráttunni gegn loftslagsbreytingum á Íslandi. Með því mætti binda svo mikið kolefni að mikið munaði um. Þetta kom fram í máli Árna Bragasonar landgræðslustjóra á vinnustofu Toyota á...
Skip to content