Þátttaka í landnýtingarþætti gæðastýringarinnar hefur verið nokkuð stöðug en ekki eins mikil og vænst var. Árið 2015 voru þátttökubúin 39 en voru flest 46 árið 2008. Ótvírætt hefur þetta samstarfsverkefni Félags hrossabænda og Landgræðslunnar aukið vitund þátttakenda...
Gæðakerfi við ýmiss konar framleiðslu hafa rutt sér til rúms á síðari árum. Tilgangurinn hefur fyrst og fremst verið að auka verðmæti, gæði og rekjanleika framleiðslunnar. Árið 2000 hófst gæðastýring í hrossarækt. Hún tekur á þáttum, sem lúta að áreiðanleika ætternis...
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra afhenti Landgræðslunni í gær, sumardaginn fyrsta, umhverfisverðlaun Ölfus við hátíðlega athöfn á Reykjum í Ölfusi í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands. Þetta var í 6. sinn sem Sveitarfélagið Ölfus veitir þessi verðlaun...
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að veita nokkrum sveitarfélögum og stofnunum fjárstyrk af óskiptum fjárheimildum ríkisins á árinu 2016 til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum þeirra...
Forðumst gjaldþrot Gleðibankans Komum öllum lífrænum úrgangi aftur út í næringarhringrás náttúrunnar Hringrásir eru eðli lífríkisins á jörðinni. Þar sem framvinda er í snauðum vistkerfum hleður hringrásin smám saman utan á sig og efnin í hringrásinni aukast. Þar með...