Select Page

Landgræðslan fékk umhverfisverðlaun Ölfus

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra afhenti Landgræðslunni í gær,  sumardaginn fyrsta,  umhverfisverðlaun Ölfus við hátíðlega athöfn á Reykjum í Ölfusi í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands. Þetta var í 6. sinn sem Sveitarfélagið Ölfus veitir þessi verðlaun...
Skip to content