16. desember 2015. Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu. Til úthlutunar verða um fjórar milljónir króna. Umsóknum skal...
7. desember 2015. Kolefni (C) er merkilegt frumefni. Í formi koltvísýrings, CO2, er það einn meginorksakavaldurinn í þeirri hlýnun loftslags af mannavöldum sem gæti ógnað velferð jarðarbúa á komandi árum. Þegar kolefnið er bundið í lífræn efni er það hins vegar...
7. desember 2015. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur að hliðarviðburði á loftslagsráðstefnu SÞ (COP21) í París á morgun, þriðjudaginn 8. desember kl. 12:15–13:45 að staðartíma (kl. 11:15-12:45 að íslenskum tíma). Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og...
Fimmti desember er dagur jarðvegs 5. desember 2015 13:33 | Ástand jarðvegsauðlindar heimsins er heiti á yfirgripsmikilli samantekt eftir heimsálfum. Í tilefni árs jarðvegs 2015 lét FAO vinna skýrslu um ástand jarðvegsauðlindarinnar á heimsvísu. Hún var kynnt á fundi í...
5. desember 2015. – Ástand jarðvegsauðlindar heimsins er heiti á yfirgripsmikilli samantekt eftir heimsálfum. Í tilefni árs jarðvegs 2015 lét FAO vinna skýrslu um ástand jarðvegsauðlindarinnar á heimsvísu. Hún var kynnt á fundi í höfuðstöðvum FAO í Róm þar sem...