8. júlí 2015 8:33. | Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að skoða leiðir til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu, með það að markmiði að efla stofnanakerfi ráðuneytisins á sviði verndunar og sjálfbærrar...
29. júní 2015 20:28. | “Ísland á sér langa sögu gróðurs- og jarðvegseyðingar þar sem hafa tvinnast saman náttúrleg eyðingaröfl og eyðing í kjölfar nýtingar mannsins á gróðurauðlindinni. Á síðustu áratugum hefur margt áunnist í baráttunni gegn eyðingaröflunum...
21. júní 2015 20:32. | Hópur erlendra sendiherra gagnvart Íslandi, staðgenglar sendiherra og makar, sem komu til landsins að taka þátt í þjóðhátíðarhöldum, fóru ásamt erlendum sendiherrum búsettum hérlendis og starfsfólki utanríkisráðuneytisins í skoðunarferð um...
20. júní 2015 9:36. | Þær eru nokkrar aldirnar síðan Ingólfur og félagar tóku land á óbyggðri eyju langt norður í hafi og settust þar að. Sagan segir að þar hafi verið búsældarlegt um að litast; grasi grónir vellir, skógi vaxnar brekkur og tærir fjallalækir. Flest...
11. júní 2015 12:49. | RECARE vinnufundurLandgræðslan er þátttakandi í evrópsku rannsóknarverkefni – RECARE – um hvernig auka megi jarðvegsvernd og bæta jarðvegsgæði gegnum öflugt samstarf með hagsmunaaðilum. Alls taka 27 Evrópulönd þátt í verkefninu og...