Select Page

Samkomulag um notkun seyru til landgræðslu

17. desember 2014 | Sorpstöð Rangárvallasýslu, Landgræðsla ríkisins, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur gerðu í dag með sér samkomulag um notkun á seyru til landgræðslu, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnanna. Tilgangurinn er að nýta þá seyru sem...

Vistkerfi metin og kortlögð áður en endurheimt hefst

15. desember 2014 |Áður en hafist er handa við endurheimt vistkerfa er mikilvægt að meta ástand lands á viðkomandi svæði og leggja mat á þætti sem hamla framvindu. Landgræðsla ríkisins hefur þróað aðferðafræði til að meta og kortleggja ástand vistkerfa áður en hafist...

Grófum 33.000 kílómetra af skurðum en landið illa nýtt

12. desember 2014 | Hátt í helmingur alls votlendis á Íslandi hefur verið ræstur fram. Verulegur hluti þess lands er ekki nýttur. Þetta inngrip í náttúruna hefur víðtæk áhrif á hana og endurheimt lands er talin aðkallandi umhverfismál. Verulegur hluti þeirra 3.900...

Alþjóðlegur dagur jarðvegs 2014

5. desember 2014 | Í dag er alþjóðlegur dagur jarðvegs og með því vilja Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á mikilvægi jarðvegsins. Ekki veitir af, því þessi meginundirstaða fæðuöflunar jarðarbúa eyðist með ógnvekjandi hraða víða um heim. Árið 2015 hefur verið helgað...

Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2015

1. desember 2014 | Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til bænda og annarra landeigenda, sveitarfélaga, félagasamtaka og annarra...
Skip to content