6.9.2017 / Fyrir skömmu rituðu þeir Árni Bragason, landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, bréf til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, landbúnaðarráðherra um yfirvofandi samdrátt í sauðfjárframleiðslu og mögulega aðkomu Landgræðslunnar og...
16.8.2107 / Landgræðsla ríkisins og Katla jarðvangur undirrituðu fyrr í vikunni samkomulag með það að markmiði að auka, samhæfa og treysta samstarf stofnananna um sameiginleg verkefni. Tilgangur samstarfsyfirlýsingarinnar er að ná fram samlegðaráhrifum með auknu...
24.7.2017 / Fyrir skömmu var undirritaður samningur á milli Garðabæjar, Toyota á Íslandi ehf, Urriðaholts ehf, Landgræðslu ríkisins og Byggingarfélags Gylfa og Gunnars hf um endurheimt votlendis við Urriðavatn í Garðabæ. Viðstaddir undirritunina voru...
Árið 2013 gerðu Landgræðslan og Landsvirkjun með sér samning um aðgerðir til kolefnisbindingar með uppgræðslu lands í Koti á Rangárvöllum. Samningssvæðið var síðan stækkað árið 2015 og nú er unnið að uppgræðslu á um 720 ha. svæði í landi Kots og Steinkross. Landið sem...
Eins og á öðrum vinsælum áningarstöðum hér á landi hefur orðið algjör sprenging í komu ferðamanna í Dimmuborgir í Mývatnssveit. Í ár er talið að allt að 400 þúsund manns sæki Dimmuborgir heim. Undanfarið hefur verið unnið að stækkun bílastæðaplans við Borgirnar um...