Select Page

Nýtt fréttablað ASCENT verkefnisins

18.6.2017 / Landgræðsla ríkisins er þátttakandi í þriggja ára fjölþjóðlegu samstarfsverkefni, ásamt aðilum frá Írlandi, Norður Írlandi, Noregi og Finnlandi, undir leiðsögn Skota, sem kallast ASCENT og hófst síðastliðið haust. Verkefnið sem er styrkt af...

Meistararitgerð um melgresi

1.6.2017 / Þriðjudaginn 30. maí varði Guðrún Stefánsdóttir meistararitgerð sína í landgræðslufræðum frá Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um framvindu og uppbyggingu vistkerfa á melgresissvæðum. Melgresi er lykiltegund í...

Átján þættir um landgræðslumál á ÍNN

30.5.2017 / Í upphafi árs hófst gerð sjónvarpsþátta á vegum Landgræðslunnar. Þættirnir voru sýndir á sjónvarpsstöðinni ÍNN og alls hafa verið búnir til 18 þættir en í þeim hefur verið fjallað um landgræðslu og mál henni tengd. Hér fyrir neðan má sjá um hvað var...

160 milljónir í átak í landvörslu í sumar

15.5.2017 / Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að ráðast í átak í landvörslu í sumar. Verður 160 milljónum veitt aukalega til landvörslu á stöðum í náttúru Íslands sem fjölsóttir eru af ferðamönnum. Um er að ræða 70% aukningu...
Skip to content