Select Page

Kalt vor og upphaf beitar

9. júní 2015 13:28. | Vorið hefur verið óvenju kalt svo gróður er nú mun seinni til en í venjulegu árferði. Því er nauðsynlegt að seinka beit á úthaga eins og tök eru á til að vernda gróður og forðast gróðurskemmdir. Gróður er afar viðkvæmur fyrir beit þegar hann er...

Jarðvegur er undirstaða lífsins

5. júní 2015 10:02. |Jarðvegur er undirstaða allrar matvælaframleiðslu á þurrlendi jarðar. Gróður þrífst ekki án jarðvegs og jarðvegur verður ekki til án gróðurs. 120 þúsund ferkílómetrar af ræktarlandi tapast á heimsvísu á hverju ári vegna landhnignunar og...

Fyrstu skref til eflingar skógræktar og landgræðslu

4. júní 2015 9:09. | „Aukið hefur verið við framkvæmdir í skógrækt og landgræðslu á árinu með 20 milljóna króna fjárframlagi ríkisins sem skipt verður jafnt á milli greinanna tveggja. Í tengslum við fjárlagavinnu 2016 hefur Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og...

Grein um vistheimt og viðnámsþrótt vistkerfa gegn náttúruvá

29. maí 2015 15:39. | Nýlega kom út grein eftir Önnu Maríu Ágústsdóttur, jarðfræðing hjá Landgræðslu Íslands, um vistheimt og viðnámsþrótt vistkerfa gegn náttúruvá í tímaritinu Natural Hazards. Fjallar hún um hvernig efla megi náttúrulegar varnir gegn hamförum og auka...

Stígum varlega til jarðar – Álag ferðamennsku á náttúru Íslands

18. maí 2015  | Landvernd og Landgræðsla ríkisins efna til hádegisfyrirlestrar miðvikudaginn 20. maí n.k. í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 12. Fyrirlesari er Andrés Arnalds fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins. Fyrirlesturinn nefnir Andrés...

Alþjóðlegt ár jarðvegs

12. maí 2015 | Í ár er alþjóðlegt ár jarðvegs og það er rík ástæða til að minna á mikilvægi moldarinnar í vistfræðilegu og hagrænu samhengi. Moldin er okkur mönnunum lítt sýnileg og við gerum okkur því miður ekki fyllilega grein fyrir því hversu mikill grunnur hún er...
Skip to content