Select Page

Ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt er komin út

10. febrúar 2015  | Á dögunum kom út ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt. Nú eru liðin 15 ár síðan Landgræðslan tók að sér að annast landnýtingarþátt gæðastýringar í hrossarækt. Verkefnið snýst um að þeir hrossabændur sem þess óska, fái staðfest með formlegum hætti...

Ráðstefna um leiðir til að virkja fólk til landgræðslu

5. janúar 2015  | Fyrsta Evrópuráðstefnan um leiðir til að efla starf bænda og almennings í vernd og endurreisn landgæða var haldin nýverið á Spáni (First European Land Stewarship Congress). Sunnu Áskelsdóttur og Andrési Arnalds var boðið að segja þar frá frá...

Samkomulag um notkun seyru til landgræðslu

17. desember 2014 | Sorpstöð Rangárvallasýslu, Landgræðsla ríkisins, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur gerðu í dag með sér samkomulag um notkun á seyru til landgræðslu, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnanna. Tilgangurinn er að nýta þá seyru sem...

Vistkerfi metin og kortlögð áður en endurheimt hefst

15. desember 2014 |Áður en hafist er handa við endurheimt vistkerfa er mikilvægt að meta ástand lands á viðkomandi svæði og leggja mat á þætti sem hamla framvindu. Landgræðsla ríkisins hefur þróað aðferðafræði til að meta og kortleggja ástand vistkerfa áður en hafist...
Skip to content