12. desember 2014 | Hátt í helmingur alls votlendis á Íslandi hefur verið ræstur fram. Verulegur hluti þess lands er ekki nýttur. Þetta inngrip í náttúruna hefur víðtæk áhrif á hana og endurheimt lands er talin aðkallandi umhverfismál. Verulegur hluti þeirra 3.900...
5. desember 2014 | Í dag er alþjóðlegur dagur jarðvegs og með því vilja Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á mikilvægi jarðvegsins. Ekki veitir af, því þessi meginundirstaða fæðuöflunar jarðarbúa eyðist með ógnvekjandi hraða víða um heim. Árið 2015 hefur verið helgað...
1. desember 2014 | Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til bænda og annarra landeigenda, sveitarfélaga, félagasamtaka og annarra...
28. nóvember 2014 | Print | Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við frumvarp að nýjum lögum um landgræðslu. Núgildandi lög voru staðfest 24. apríl 1965. Margt hefur breyst í okkar samfélagi síðan og hefur lengi verið talin ástæða til að...
26. nóvember 2014 | Hjálmar R. Bárðarson, f.v. siglingamálastjóri, sem lést í apríl árið 2009 arfleiddi 6 stofnanir og félagasamtök að öllum eigum sínum. Erfingjarnir eru: Ljósmyndadeild Þjóðminjasafns Íslands, Sjóminjasafnið Víkin í Reykjavík, Byggðasafn Vestfjarða...
12. nóvember 2014 |Landgræðslan hefur unnið að uppgræðslu sendins hrauns í Koti á Rangárvöllum sl. tvö ár í samstarfi við Landsvirkjun. Til uppgræðslunnar hefur verið notað kjötmöl, grasfræ og melgresi þar sem Hekluvikurinn var óárennilegastur. Alls hefur verið unnið...