4.1.2017 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða sviðsstjóra Landverndarsviðs. Starfsstöð sviðsstjóra er í Gunnarsholti. Landgræðsla ríkisins er þekkingar- og þjónustustofnun. Markmið hennar eru verndun gróðurs og jarðvegs og bætt landgæði. Stofnunin starfar...
2.1.2017 / Á liðnu ári lést Ragnar Haraldsson, sjómaður. Í erfðaskrá sinni ánafnaði hann Landgræðslu ríkisins umtalsverðri fjárhæð eða um 15 milljónum króna. Ragnar útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hvanneyri en var sjómaður lengst af og starfaði hjá Eimskipafélaginu...
15.12.2016 / Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk skv. lögum um varnir gegn landbroti að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi, landkostum eða mannvirkjum með Vörnum gegn landbroti af völdum fallvatna. Landgræðslan auglýsir nú eftir umsóknum...
14.12.16 / Einn af mörgum þáttum í starfi Landgræðslu ríkisins er eftirlit með landnýtingu hrossabænda. Kerfisbundið eftirlit er þó einungis á þeim hrossabúum, sem eru virk í landnýtingarþætti gæðastýringar í hrossarækt. Árið 2016 hlutu 40 jarðir, þar sem stunduð er...
12.12.2016 / Verkefnið ERMOND hófst í byrjun árs 2014 og lýkur nú um áramótin. Markmið þess er að stuðla að því að endurheimt vistkerfa sé í auknum mæli beitt til þess að draga úr náttúruvá. Verkefnið er styrkt af formennskuáætlun Íslands í Norðurlandaráði, auk...
1.12.2016 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2016 afhent í Sagnagarði í Gunnarsholti. Þetta var í 26. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að landgræðslu og...