Til að sporna gegn loftslagsbreytingum af manna völdum er ekki nóg að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Niðurbrot þeirra í lofthjúpnum er það hæg að ná þarf sem mestu af aðalsökudólginum, CO2, aftur til jarðar og nota gróðurinn til að umbreyta því í lífræn efni...
Náttúrufræðingurinn Roger Crofts hefur í meira en þrjá áratugi átt afar farsælt samstarf við íslenska vísindamenn og opinberar stofnanir að umhverfis- og gróðurverndarmálum á Íslandi. Roger Crofts hefur skrifað fjölda greina um umhverfismál á Íslandi í dagblöð og...
4.5.2016/ Í dag var efnt til starfsmannafundar í Frægarði í Gunnarsholti og þar ávarpaði Árni Bragason, landgræðslustjóri, starfsmenn Landgræðslunnar. Eins og kunnugt er tók Árni við starfinu um nýliðin mánaðamót. Sveinn Runólfsson, fráfarandi landgræðslustjóri, kom...
4.5.2016/ Námskeiðið er haldið í kjölfar þess að Sameinuðu Þjóðir lýstu árið 2015 Ár jarðvegs. Markmið námskeiðsins er að auka faglega þekkingu og færni grunnskólakennara á jarðvegsvernd, vistlæsi og sjálfbærni sem hluti af kennslu í grunnskólum. Á Íslandi, og einnig...
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar, Nordgen í Svíþjóð. Valnefnd skipuð af ráðherra mat Árna...
Þátttaka í landnýtingarþætti gæðastýringarinnar hefur verið nokkuð stöðug en ekki eins mikil og vænst var. Árið 2015 voru þátttökubúin 39 en voru flest 46 árið 2008. Ótvírætt hefur þetta samstarfsverkefni Félags hrossabænda og Landgræðslunnar aukið vitund þátttakenda...