Select Page

Náttúrufræðingurinn Roger Crofts ræðir um íslensk umhverfismál

Náttúrufræðingurinn Roger Crofts hefur í meira en þrjá áratugi átt afar farsælt samstarf við íslenska vísindamenn og opinberar stofnanir að umhverfis- og gróðurverndarmálum á Íslandi. Roger Crofts hefur skrifað fjölda greina um umhverfismál á Íslandi í dagblöð og...

Nýr landgræðslustjóri fær lyklavöldin

4.5.2016/ Í dag var efnt til  starfsmannafundar í Frægarði í Gunnarsholti og þar ávarpaði Árni Bragason, landgræðslustjóri, starfsmenn Landgræðslunnar. Eins og kunnugt er tók Árni við starfinu um nýliðin mánaðamót. Sveinn Runólfsson, fráfarandi landgræðslustjóri, kom...

Árni Bragason skipaður í embætti landgræðslustjóra

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar, Nordgen í Svíþjóð. Valnefnd skipuð af ráðherra mat Árna...
Skip to content