Select Page

Náttúruvá í Rangárþingi

Rangárvallasýsla og nágrannasveitir hennar eru markaðar af aldalangri sögu náttúruhamfara. Á svæðinu eru einhver virkustu eldstöðvakerfi landsins og hraunflæði, öskufall og hamfarahlaup hafa mótað ásýnd landsins og byggðaþróun. Á málþinginu Náttúruvá í Rangárþingi sem...

Beitarþol er löngu úrelt hugtak

“Það er út í hött að reikna beitarþol á stórum og smáum gróðureyjum umluktum auðnum og landi með miklu jarðvegsrofi eins og á afréttum gosbeltisins, því þar gengur sauðfé ekki nema að litlu leyti. Sauðféð sækir í beit á nýgræðingi sem er að berjast við að nema...

Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla – Uppfærsla landbótaáætlana

“Matvælastofnun vekur athygli bænda sem taka þátt í gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu á að frestur til að uppfæra landbótaáætlanir er til 1. mars nk. sbr. bráðabirgðaákvæði í reglugerð nr. 536/2015 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu. Landbótaáætlun skv. 15. gr....

Nýtt BGL fréttabréf er komið út

5.2.2016 / “Samstarfsverkefnið Bændur græða landið er öflugt uppgræðsluverkefni sem byggir á samstarfi Landgræðslunnar við bændur og landeigendur um allt land. Það þarf vart að tíunda að árangurinn er víðast mjög góður og fjölmargir hafa bætt lönd sín og breytt...

Samstarfssamningur um nýtingu seyru til landgræðslu

28.1.16   Í gær var undirritaður samstarfssamningur Landgræðslunnar og nokkurra sveitarfélaga á Suðurlandi um nýtingu á seyru til landgræðslu. Sveitarfélögin sem koma að þessum samningi eru Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og...
Skip to content