Rangárvallasýsla og nágrannasveitir hennar eru markaðar af aldalangri sögu náttúruhamfara. Á svæðinu eru einhver virkustu eldstöðvakerfi landsins og hraunflæði, öskufall og hamfarahlaup hafa mótað ásýnd landsins og byggðaþróun. Á málþinginu Náttúruvá í Rangárþingi sem...
“Það er út í hött að reikna beitarþol á stórum og smáum gróðureyjum umluktum auðnum og landi með miklu jarðvegsrofi eins og á afréttum gosbeltisins, því þar gengur sauðfé ekki nema að litlu leyti. Sauðféð sækir í beit á nýgræðingi sem er að berjast við að nema...
“Matvælastofnun vekur athygli bænda sem taka þátt í gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu á að frestur til að uppfæra landbótaáætlanir er til 1. mars nk. sbr. bráðabirgðaákvæði í reglugerð nr. 536/2015 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu. Landbótaáætlun skv. 15. gr....
10.2.16 / Árið 2013 var haldin hér á landi alþjóðleg ráðstefna um mikilvægi kolefnisbindingar í jarðvegi fyrir varnir gegn loftslagsbreytingum, fæðuöryggi, þjónustu vistkerfa og fleiri stoðir sjálfbærrar þróunar. Ráðstefnuna sóttu um 200 manns frá 40 löndum og vakti...
5.2.2016 / “Samstarfsverkefnið Bændur græða landið er öflugt uppgræðsluverkefni sem byggir á samstarfi Landgræðslunnar við bændur og landeigendur um allt land. Það þarf vart að tíunda að árangurinn er víðast mjög góður og fjölmargir hafa bætt lönd sín og breytt...
28.1.16 Í gær var undirritaður samstarfssamningur Landgræðslunnar og nokkurra sveitarfélaga á Suðurlandi um nýtingu á seyru til landgræðslu. Sveitarfélögin sem koma að þessum samningi eru Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og...