Frumframvinda ræðst af ýmsum ólífrænum og lífrænum þáttum. Oft skapa fyrstu landnemar hagstæð skilyrði fyrir nýjar tegundir en óhagstæðar fyrir uppvöxt eigin afkvæma. Stundum virðast landnemar hamla frekari framvindu. Slík hömlunaráhrif eru þekkt í...
Við gróður- og jarðvegseyðingu tapast mikið af jarðvegskolefni (C). Við uppgræðslu og endurheimt á rofnu landi eykst gróðurþekja aftur og búast má við því að C taki aftur að bindast í jarðvegi. Þessi rannsókn var hluti af stærra rannsóknarverkefni sem hét KolBjörk....
Jarðvegsrof verður þegar gróður lætur undan síga og gróðurþekjan opnast. Gróðurkápa verndar landið fyrir jarðvegsrofi, en á gróðurvana landi eiga vindur og vatn greiða leið að yfirborði jarðvegs og mikil hætta verður á að hann blási eða skolist burt. Jarðvegsrof...
Ör fjölgun ferðamanna hefur mikil áhrif á gróður og ásýnd landsins en fáar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum ferðamanna á gróður og jarðveg. Skortur er á heildarskipulag eða stefnumótun í uppbyggingu gönguleiða og göngustíga en vissulega hafa sveitarfélög,...
Mosa er að finna í nánast öllum vistkerfum jarðar og hafa þeir tekið þátt í mótun og þróun þeirra í að minnsta kosti 450 milljón ár. Í dag eru til meira en 20.000 mosategundir sem flokkast í þrjár fylkingar, það er baukmosa (Bryophyta 14.000 teg.), soppmosa...
Gróður jarðar myndar lífræn efni úr koltvísýringi andrúmsloftsins og stuðlar þannig að því að draga úr styrk þessarar gróðurhúsalofttegundar. Þetta er það sem átt er við þegar rætt er um kolefnisbindingu gróðurs. Loftslagssamningur Sameinuðu þjóðanna tekur mið af...