Select Page

Umhverfisáhrif ferðaþjónustunnar

“Ljóst er að gríðarleg vinna er framundan á landsvísu við uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða, gönguleiða og ferðaleiða í víðari merkingu. Verkefnið er brýnt því umhverfisáhrif ört vaxandi ferðaþjónustu eu komin í flokk með alvarlegastu umhverfisvandamálum...

Beitarþol er löngu úrelt hugtak

Það er talið fræðilega hægt að reikna út beitarþol á algrónu einsleitu landi í meðalárferði. Það er samt alls ekki hægt að reikna út beitarþol fyrir illa gróna afrétti og önnur röskuð beitilönd, þar sem uppblástur er til staðar, eins og raunin er á nær öllum afréttum...

Gunnlaugsskógur í Gunnarsholti

Bændur í Skaftafelli í Öræfum gáfu Sandgræðslu Íslands nokkuð magn af birkifræi haustið 1938. Því var sáð vorið eftir við hraunbrún norðan við Gunnarsholt. Var það svæði síðar var nefnt Gunnlaugsskógur. Einnig var hluta þess sáð í landgræðslusvæði við Stóra Klofa í...

Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis)

Alaskalúpína á uppruna sinn að rekja til Alaska og tilheyrir ætt belgjurta. Belgjurtir hafa þá sérstöðu meðal plantna að lifa í sambýli við bakteríur. Bakteríurnar (af ættkvíslinni Rhizobium) mynda hnýði á rótum belgjurtanna og vinna köfnunarefni úr andrúmsloftinu sem...

Melgresi (Leymus arenarius)

Melgresi er stórgert hávaxið gras sem vex á strandsvæðum um allt land. Það vex einnig inn til landsins á Suðurlandi og norðan Vatnajökuls til stranda. Kjörlendi þess eru foksandar, sandorpin hraun og fjörur. Það þrífst best í hæfilegu sandfoki og myndar melhóla....
Skip to content